Hugmynd - Hönnun - Heild

Hvað gerum við

M.a. er eftirfarandi þjónusta í boði
Hönnun og ráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar
Hönnun og ráðgjöf á sviði iðnaðar og þjónustu vélbúnaðar
Verkefnastjórnun
Verkeftirlit
Gerð útboðsgagna
Ráðgjöf við mat á tilboðum
Gerð og framkvæmd verðkannana
Kostnaðaráætlanir
Innkaup á varahlutum, efni og búnaði
Byggingarstjórnun
Eignaskiptayfirlýsingar
Mælingar með GPS

Um okkur

Við erum nýtt öflugt verkfræðifyrirtæki
Við tökum að okkur alla almenna verkfræði- þjónustu

Eftir margra ára reynslu og sérhæfingar í byggingar framkvæmdum, verkeftirliti, jarðvinnu og vegagerð, kaup og uppsetningu vélbúnaðar fyrir stóriðjur ákváðum við að stofna okkar eigið ráðgjafafyrirtæki og höfum því opnað skrifstofu að Katanesvegi 3 á Grundartanga ( í húsi GTT). Við höfum góðar tengingar inn í flest fyrirtæki hér í nærumhverfinu og getum því tekið að okkur heildarlausnir á verkefnum.

Okkar reynsla og sérhæfing er þinn lykill að góðri hönnun og heild.

Starfsmenn

Karl Ingi Sveinsson
Véltæknifræðingur B.Sc.
SÉRSVIÐ:
Hönnun og Hönnunarstjórnun, Útboðsgagnagerð, Ráðgjöf við mat á tilboðum, Gerð og Framkvæmd Verðkannana, Verkefnastjórnun, Verkeftirlit, Vélbúnaður Stóriðju, Brúkranar

Hafa samband við Karl Inga

karl(hjá)kalman.is
Sími: 864 0746

Hafa samband