Um okkur

Við tökum að okkur alla almenna verkfræði- þjónustu

Eftir margra ára reynslu og sérhæfingar í byggingar framkvæmdum, verkeftirliti, jarðvinnu og vegagerð, kaup og uppsetningu vélbúnaðar fyrir stóriðjur ákváðum við að stofna okkar eigið ráðgjafafyrirtæki og höfum því opnað skrifstofu að Katanesvegi 3 á Grundartanga ( í húsi GTT). Við höfum góðar tengingar inn í flest fyrirtæki hér í nærumhverfinu og getum því tekið að okkur heildarlausnir á verkefnum.

Okkar reynsla og sérhæfing er þinn lykill að góðri hönnun og heild.